Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?

Nú þegar styttist í Áramótaskaupið þar sem fjölskyldan sameinast yfir sjónvarpinu og horfir á grínið sem gert er að liðnu ári, atburðum þess og fólki sem kom við sögu í skandölum ársins er tilvalið að rifja upp það sem margir kalla besta Skaup allra tíma: Áramótaskaupið árið 1985. Leikstjóri þess var Sigurður Sigurjónsson. Sigurður var Lesa meira