Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur vert að spyrja sig hvort við teljum það þess virði að vernda íslenskt samfélag og hvort við séum tilbúin til að gera það sem til þarf í því skyni.