„Gamlárs er alltaf bara allskonar hjá fjölskyldunni,“ segir Regína Ósk þegar hún er spurð um hvað verður í matinn í kvöld á sjálft gamlárskvöld. Hún segir þá reglu í heiðri að allir fái það sem þá langar í.