Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Birgir Örn Steinarsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, Biggi í Maus eins og við þekkjum hann best, hefur birt lista sig yfir 100 íslensku lög ársins. Biggi segir árið hafa verið stórkostlegt ár í íslenskri tónlist og mótspyrnuna gegn gervigreind hafna og manngerð fegurð og gæði upphafin aftur.  „Hér kemur listinn yfir bestu íslensku lögin árið 2025. Lesa meira