Forsætisráðherra segir það ábyrgð ríkisstjórnarinnar að bogna ekki og bakka með sínar ákvarðanir þó þær veki hörð viðbrögð og mótspyrnu sumra.