Arnar einlægur: Lærði þetta á erfiða mátann

„Þetta er búið að vera rosalega lærdómsríkt ár og mikil áskorun líka,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið þegar hann ræddi árið sem er að líða