Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Ummæli Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara KR, í viðtali við Fótbolta.net eftir 3-3 jafntefli við Breiðablik í sumar vöktu mikla athygli. Voru þau valin ummæli ársins í þættinum. Gefum Óskari orðið: „Vegna þess að það er bara það sem við Lesa meira