Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Áramótaskaupið er eins og flestir vita tæplega klukkutímalangur gamanþáttur í RÚV á gamlárskvöld þar sem hent er grín að helstu fréttamálum ársins. Þátturinn hefur verið á dagskrá frá stofnun sjónvarpsstöðvarinnar árið 1966 en gengið undir ýmsum heitum, svo sem Þjóðskinna, Gamlársgleði, Góða veislu gjöra skal og Hvað er í kassanum? Margir af helstu leikurum, leikstjórum Lesa meira