Lætur drauminn rætast og opnar kín­verskan veitinga­stað

Flesta íþróttamenn í fremstu röð dreymir um að baða sig í dýrðarljómanum og öðlast frægð fyrir sín afrek en pílukastarinn Justin Hood á sér aðeins eitt markmið og það er að opna kínverskan veitingastað.