Árið hafi verið ár skattahækkana

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir árið sem er að líða hafa fyrst og fremst verið skattahækkunarár þar sem útgjöld ríkisins hafi aukist hratt.