Lækkun vaxta skilað landsmönnum 60.000 krónum

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra fagnar því að stýrivextir Seðlabankans hafi lækkað fimm sinnum á liðnu ári. Hún segir lækkaði vexti þegar hafa skilað hátt í 60 þúsund krónum í veski meðalheimilis á mánuði.