Þórdís Elva og Jann trúlofaðar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, er trúlofuð hinni kanadísku tónlistarkonu og rithöfundi Jann Arden.