Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Trekantur milli pars og fertugs karlmanns endaði með skotárás og dauða manns. Atvikið átti sér stað í borginni Savannah í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum þann 29. nóvember síðastliðinn. Kærustupar heimsótti þá hinn fertuga Alfonso Warner og heimsóknin endaði með ósköpum. Konan hafði verið í sambandi við Warner í gegnum swing-stefnumótasíðu. Þau ákváðu að hún myndi heimsækja Lesa meira