Alfons Sampsted átti góðan leik fyrir Birmingham þegar liðið gerði jafntefli gegn Southampton, 1:1, í ensku B-deildinni síðasta mánudagskvöld.