Stefnir í nýtt hitamet á landinu

Nú í blálokin á árinu 2025 stefnir í að það verði það hlýjasta á Íslandi síðan mælingar hófust.