Hér eru átta áramótaheit sem þú ættir að forðast

Nýtt ár færir okkur möguleikann á nýju upphafi. Það er eitthvað freistandi við að núllstilla sig um áramótin og skilja slæma ávana eftir í gamla árinu og taka upp nýja og betri á því nýja. Hefja vegferð í átt að betra lífi og bættu sjálfi. Þess vegna strengjum við gjarnan áramótaheit. Hvort heldur sem um Lesa meira