Hin þýðverska Melanie Astrid Blanck fluttist til Íslands árið 2002, eignaðist börn og buru með Garðbæingnum Guðjóni Eiríkssyni og unir hag sínum vel þótt hún vilji helst að hann hafi fataskipti eftir skötuveislur.