Öll olíufélögin hafa lækkað eldsneytisverðið

Öll olíufélögin hafa lækkað verð á eldsneyti en á miðnætti tók í gildi nýtt kílómetragjald sem felur í sér niðurfellingu á olíugjaldi.