Spáir betri laxveiði í sumar

„Við erum að fá betra sumar heldur en þetta sumar, en ekkert mikið betra,“ spáir Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá Hafrannsóknastofnun þegar horft er til sumarsins 2026 sem er framundan.