Mest lesnu pistlar Týs á árinu 2025: 10-6

Einhenti ærslabelgurinn og dýravinurinn Týr fór um víðan völl á árinu. Áhrifavaldar, spádómar og auðvitað biblía feita fólksins kom við sögu á árinu.