Tíu látnir eftir sprengingu í sviss­neskum skíða­bæ

Tíu manns hið minnsta eru látnir og tíu til viðbótar slasaðir eftir að sprenging varð í nýársfögnuði á bar í svissneska skíðabænum Crans-Montana í nótt.