Hvar á að henda flugeldarusli?

Reykjavíkurborg hefur sett upp gáma á tíu grenndarstöðum í borginni þar sem hægt verður að henda flugeldarusli á nýársdag.