Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun

Nóg var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld og nýársnótt. Fram kemur í tilkynningu að meðal annars hafi maður orðið fyrir hnífsstungu, og mikið hafi verið um flugeldaslys, elda af völdum flugelda og ofurölvi einstaklinga. Mest var að gera hjá lögreglustöð 1 sem sér um löggæslu í miðbæ, vesturbæ og austurbæ Reykjavíkur Lesa meira