Bjóða út dýpkun Landeyjahafnar

Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í dýpkun Landeyjahafnar til þriggja ára, 2026 til 2029. Áætlað er að dýpka þurfi um 750.000 til 1.500.000 rúmmetra á tímabilinu.