Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Karlalið FH er komið með nýjan þjálfara í Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Hann kom frá AB Kaupmannahöfn í dönsku C-deildinni en það var beðið í fleiri vikur með að tilkynna hann í Hafnarfirði þó flestir vissu af yfirvofandi ráðningu. „Ég Lesa meira