Hinn 62 ára gamli Peter Abbott, sem fengið hefur viðurnefnið reiðasti maður Bretlandseyja, er aftur kominn í klandur eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu. Í fyrra vakti myndband af honum talsverða athygli, en í því sást hann hella sér yfir konu sem vann sér það eitt til saka að flauta á hann eftir Lesa meira