Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári?

Börnum og ungmennum er þröngur stakkur búinn um þessar mundir. Kvíði, ofbeldi og vanlíðan þeirra fær mikið vægi í fjölmiðlum. Tekist er á um síma- og samfélagsmiðlabönn.