„Við erum að keppa við allt aðra aðila og þetta er allt öðruvísi dýnamík,“ segir Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík, um samkeppnisumhverfið.