Bjarnveig Birta býður sig fram í 2. sæti hjá Samfylkingunni
Bjarnveig Birta Bjarnadóttir, rekstrarstjóri Tulipop, hefur að hún gefi kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar sem fram fer þann 24. janúar næstkomandi en flokkurinn hefur í dag fimm borgarfulltrúa.