Mest lesnu fjölmiðlapistlar ársins 2025: 6-10

Umbúðarstjórnmál, dónaskapur við blaðamenn og virðingarleysi stjórnmálamanna og embættismanna gagnvart skattfé borgaranna voru meðal þess sem bar á góma í fjölmiðlapistlum ársins.