15 komu á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöld og í nótt vegna flugeldaslysa og þar af voru átta sem komu vegna áverka á auga sem er töluvert meira heldur en í fyrra þar sem urðu tvö slys af völdum flugelda.