Fjármögnunin er að fjárhæð 100 milljónir bandaríkjadollara til tveggja ára og ber lánið 12,5% vexti sem eru greiddir mánaðarlega. Lánið kemur í stað 100 milljón dollara veltufjármögnunar (ABL) sem áður hafði verið upplýst um og veitir þessi fjármögnun félaginu aukinn sveigjanleika.