Í dag er nýársdagur og óhjákvæmilegur fylgifiskur hans hjá Íslendingum er að ræða um Áramótaskaup RÚV sem sýnt var á sínum hefðbundna tíma á gamlárskvöld. Miðað við umræðuna á samfélagsmiðlum virðist almenn ánægja hafa verið með Skaupið í þetta sinn þótt það beri vissulega eitthvað á óánægjuröddum. Sumir þeirra einstaklinga sem gert var grín að Lesa meira