Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var boðað út 24 sinnum í gærkvöld og í nótt til að slökkva elda sem höfðu kviknað í vegna flugelda.