Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir þá lækkun sem orðið hefur á eldsneytisverði olíufélaga viðbúna en jákvæða fyrir neytendur.