Ís­lendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum?

Áramótaskaupið virðist hafa vakið mikla lukku í ár af samfélagsmiðlum að dæma. Sumir vilja meina að það sé það besta í mannaminnum, en ekki var öllum hafi skemmt.