Talið er að fleiri tugir manna hafi farist og yfir 100 slasast eftir að eldur braust út á bar í skíðabænum Crans-Montana í Sviss í kjölfar sprengingar sem varð laust eftir miðnætti.