Knattspyrnukonan og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir geislaði svo sannarlega á brúðkaupsdaginn sinn, laugardaginn 27. desember.