Dýrasta eldsneyti landsins er nú að finna á dælustöð Costco í Kauptúni, ef marka má vef Gasvaktarinnar, og er það um 50 krónum dýrara en hjá næstdýrustu stöð landsins..