Liðið ár var sannarlega ár mestu pólitísku breytinga í innanlandsmálum frá hruni. Í alþjóðlegu umhverfi Íslands varð svo einhver afdrifaríkasta bylting síðan Berlínarmúrinn féll. Bylting Trumps í því alþjóðlega umhverfi, sem Ísland hefur lengi verið hluti af, veikti öryggi landsins og gróf undan samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Á þessu ári mun byltingin í stofnanakerfi vestrænna þjóða halda Lesa meira