Ekki þykir ástæða til að telja að Íslendingur hafi hlotið áverka af sprengingu sem varð í skíðabænum Crans-Montana laust eftir miðnætti í nótt og þeim eldsvoða sem fylgdi í kjölfar hennar.