Breski þungavigtarhnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur verið útskrifaður af spítala í Nígeríu nokkrum dögum eftir alvarlegt bílslys þar sem tveir nánir vinir hans létust.