Segir óásættanlega fordóma hafa verið í Áramótaskaupinu – „Ósmekklegt, óviðeigandi og beinlínis ljótt“

Eins og DV greindi frá fyrr í morgun virðast landsmenn heilt yfir hafa verið ánægðir með Áramótaskaup RÚV fyrir árið 2025. Sú ánægja er þó ekki algild og eitthvað hefur verið um óánægju með upphafsatriðið þar sem gert var grín að málfari Guðmundar Inga Kristinssonar, sem er í veikindaleyfi frá embætti mennta- og barnamálaráðherra. Eiríkur Lesa meira