Fullyrða að Ítalinn verði rekinn fyrir helgi

Starf ítalska knattspyrnustjórans Enzo Maresca hjá Chelsea hangir á bláþræði þessa dagana.