Rekinn á nýársdag

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur rekið knattspyrnustjóra karlaliðsins, Enzo Maresca.