Sakar Úkraínumenn um hryðjuverkaárás

Rússar saka Úkraínumenn um að hafa drepið að minnsta kosti 24 manns eftir drónaárás á hótel og kaffihús á hluta Kherson-héraðs í suðurhluta Úkraínu, sem er undir rússneskum hernámi.