Van Dijk: Breytti okkur að eilífu

Virgil van Dijk fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Liverpool minntist Diego Jota, sem lést í bílslysi ásamt bróður sínum í sumar, á samfélagsmiðlum.