Enn er nokkuð um að gæsir séu á landinu og þá sérstaklega á Suðurlandi. Dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís, segir þær óvenjulega margar í ár. „Eitt sem er óvenjulegt í ár er að enn virðist vera mikið af gæs á landinu