Danski framherjinn Rasmus Höjlund er vinsæll í Napoli þar sem hann er á láni frá enska knattspyrnufélaginu Manchester United.