Linda Ben töfraði fram eftirrétt á dögunum sem sameinar kaffi og dökkt súkkulaði í silkimjúka mús sem er borin fram í kokteilglösum eins og espresso martini.